SUÐURNES

- tengingar til allra átta -

Hvað er Svæði?

Uppbygging á Reykjanesi

Reykjanesið er eitt mesta vaxtarsvæði landsins og fram undan eru mörg spennandi tækifæri til uppbyggingar á svæðinu.

Lesa meira

Kynningar

Hér má kynna sér þau verkefni sem eru í auglýsinga og kynningarferli.

Reykjanesið

Reykjanes er hællinn, suðvestasta táin, á Reykjanesskaga. Nesið er eldbrunnið, þar eru lág fjöll og hnúkar úr móbergi, jarðhiti, klettótt strönd og hraun runnið í sjó fram. Á Reykjanesi ber mest á Skálafelli, sem er hæsta fellið, og Valahnúkum, sem eru ystir.

commute

Samgöngur

Alþjóðaflugvöllur og stórskipahöfn gera Reykjanesið einstakt á landsvísu.

Orka

Nóg er af heitu vatni og raforku á Reykjanesi til framtíðaruppbyggingar

Afþreying

Á Reykjanesi er öflugt og líflegt íþrótta og tómstundalíf

Share by: